Jón Baldvin Hannibalsson

JAFNAÐARMENN: FÓRNARLÖMB EIGIN ÁRANGURS?

Norræna módelið er eina þjóðfélagsmódelið, sem mótað var á öldinni sem leið, sem staðist hefur dóm reynslunnar á tímum hnattvæddrar samkeppni á 21stu öldinni. Kommúnisminn er huslaður á öskuhaugum sögunnar. Óbeislaður kapítalismi skv. forskrift nýfrjálshyggjunnar hrekst úr einni kreppunni í aðra – en tórir enn í gjörgæslu ríkisins. (meira…)

Read full story Comments are closed
Þröstur Ólafsson

Brexit, ESB og Ísland

Tvíeykið Bannon/Trump hefur sagt, að þeir vilji veikja ESB og helst koma því á kné. Í þeirra augum var og er hnattvæðingin forsending, sem kveða þurfi niður. Framtíðarsýn þeirra á NATO hefur verið keimlík. Með því telja þeir sig geta endurvakið BNA sem einsleitt forysturíki, ekki bara á Vesturlöndum heldur um heim allan. Þeir telja […]

Read full story Comments are closed
Jón Baldvin Hannibalsson

ERINDISBRÉF HANDA JAFNAÐARMÖNNUM Á NÝRRI ÖLD

Erindi flutt af Jóni Baldvin Hannibalssyni, laugardaginn 1. október, 2016 í Iðnó. Tilefnið er 100 ára afmæli Alþýðuflokksins. (meira…)

Read full story Comments are closed
Sigurður E. Guðmundsson, lifðu núna

Lífskjarabyltingin 1889-1947

Sigurður E. Guðmundsson. Bókmenntafélag jafnaðarmanna. Erindi í Iðnó 9. apríl 2016. Góðir fundarmenn, Í þessu erindi verður fjallað um nokkur af mikilvægustu baráttumálum íslenzkrar alþýðu á síðustu öld, sem öll voru lögfest á fyrri hluta hennar. Það er hvorki ætlun mín að rekja þau efnislega eða flokkspólitískt  heldur  segja frá þeim og tilurð þeirra í […]

Read full story Comments are closed
Litháen

JAFNAÐARSTEFNAN: FÓRNARLAMB EIGIN ÁRANGURS?

Viðtal Mörtu Vidunaité við Jón Baldvin Hannibalsson. Viðtalið birtist í júní í málgagni litáiska Sósíal-demókrataflokksins, í tilefni af 120 ára afmæli flokksins. (meira…)

Read full story Comments are closed
viðtal lithauen

HVERNIG Á AÐ BJARGA LÝÐRÆÐINU FRÁ AUÐRÆÐINU – OG KAPÍTALISMANUM FRÁ KAPÍTALISTUNUM?

  Viðtal Mörtu Vidunaité við Jón Baldvin Hannibalsson. Viðtalið birtist í ritinu „Socialdemokratas“ í Vilnius í júní s.l. í tilefni af 120 ára afmæli Sósíal-Demokrataflokksins í Litháen. „Markaðurinn er þarfur þjónn en óþolandi húsbóndi“ (Tage Erlander, forsætisráðherra Svíþjóðar 1946-69) „Dansinn í kringum gullkálfinn forðum daga hefur tekið á sig nýja og kaldranalega mynd á okkar tímum […]

Read full story Comments are closed
Helgi Skúli Kjartansson

SAMVINNUHUGSJÓN JAFNAÐARSTEFNUNNAR

Laugardaginn 16. apríl kl. 14 flytur Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur erindi á efri hæð Iðnós sem hann nefnir SAMVINNUHUGSJÓN JAFNAÐARSTEFNUNNAR. Erindi Helga Skúla er eitt af átta í erindaflokki, sem stofnað var til vegna 100 ára afmælis Alþýðuflokksins. (meira…)

Read full story Comments are closed
Þröstur Ólafsson

Alþýðuhreyfingar, útópíur og tálsýn tíðarandans.

Þröstur Ólafsson, erindi flutt í fyrirlestraröð vegna 100 ára afmælis Alþýðuflokksins í Iðnó, laugardaginn 2.apríl 2016, Þetta er ekki fræðilegt erindi. Ég hyggst fara með ykkur í smá gönguferð um þýfðar lendur hugmynda, sem gáfu fyrirheit og mótuðu tíðarandann, og set fram ýmsar getgátur. Velti fyrir mér breytileika tímans og í tilefni af 100 ára afmælinu, kem að […]

Read full story Comments are closed
Inline
Inline