Bækur á markaði

Endurreist Bókmenntafélag Jafnaðarmanna fór á veiðar til að athuga hvort bækur, útgefnar af félaginu forðum væru jafnvel enn fáanlegar.

Snögg leit á veraldarvefnum leiddi á slóðir, sem eru hér fyrir neðan, en leitinni er langt í frá lokið. Ef þú rekst á útgáfur frá Bókmenntafélagi Jafnaðarmanna, sem þú vilt vekja athygli á, sendu þá póst með hlekknum á ritstjorn@bokjafn.is.

Slóðir á bækur:
http://www.bokin.is/product_info.php?products_id=13424
http://www.bokin.is/product_info.php?manufacturers_id=3251&products_id=9766
http://www.bokin.is/product_info.php?manufacturers_id=1672&products_id=7198

Bókmenntafélag Jafnaðarmanna gaf út marga merka höfunda og má þar á meðal nefna Bylting og íhald úr Bréfi til Láru, eftir Þórberg Þórðarson, sem gefin var út 1924. Atli Gíslason, alþingismaður færði Þórbergssetri frumútgáfuna að gjöf fyrir nokkrum árum.

, , ,

Inline
Inline