About admin

Author Archive | admin
Jón Baldvin Hannibalsson

JAFNAÐARMENN: FÓRNARLÖMB EIGIN ÁRANGURS?

Norræna módelið er eina þjóðfélagsmódelið, sem mótað var á öldinni sem leið, sem staðist hefur dóm reynslunnar á tímum hnattvæddrar samkeppni á 21stu öldinni. Kommúnisminn er huslaður á öskuhaugum sögunnar. Óbeislaður kapítalismi skv. forskrift nýfrjálshyggjunnar hrekst úr einni kreppunni í aðra – en tórir enn í gjörgæslu ríkisins. (meira…)

Read full story Comments are closed
Þröstur Ólafsson

Brexit, ESB og Ísland

Tvíeykið Bannon/Trump hefur sagt, að þeir vilji veikja ESB og helst koma því á kné. Í þeirra augum var og er hnattvæðingin forsending, sem kveða þurfi niður. Framtíðarsýn þeirra á NATO hefur verið keimlík. Með því telja þeir sig geta endurvakið BNA sem einsleitt forysturíki, ekki bara á Vesturlöndum heldur um heim allan. Þeir telja […]

Read full story Comments are closed
Jón Baldvin Hannibalsson

ERINDISBRÉF HANDA JAFNAÐARMÖNNUM Á NÝRRI ÖLD

Erindi flutt af Jóni Baldvin Hannibalssyni, laugardaginn 1. október, 2016 í Iðnó. Tilefnið er 100 ára afmæli Alþýðuflokksins. (meira…)

Read full story Comments are closed
Sigurður E. Guðmundsson, lifðu núna

Lífskjarabyltingin 1889-1947

Sigurður E. Guðmundsson. Bókmenntafélag jafnaðarmanna. Erindi í Iðnó 9. apríl 2016. Góðir fundarmenn, Í þessu erindi verður fjallað um nokkur af mikilvægustu baráttumálum íslenzkrar alþýðu á síðustu öld, sem öll voru lögfest á fyrri hluta hennar. Það er hvorki ætlun mín að rekja þau efnislega eða flokkspólitískt  heldur  segja frá þeim og tilurð þeirra í […]

Read full story Comments are closed
Litháen

JAFNAÐARSTEFNAN: FÓRNARLAMB EIGIN ÁRANGURS?

Viðtal Mörtu Vidunaité við Jón Baldvin Hannibalsson. Viðtalið birtist í júní í málgagni litáiska Sósíal-demókrataflokksins, í tilefni af 120 ára afmæli flokksins. (meira…)

Read full story Comments are closed
viðtal lithauen

HVERNIG Á AÐ BJARGA LÝÐRÆÐINU FRÁ AUÐRÆÐINU – OG KAPÍTALISMANUM FRÁ KAPÍTALISTUNUM?

  Viðtal Mörtu Vidunaité við Jón Baldvin Hannibalsson. Viðtalið birtist í ritinu „Socialdemokratas“ í Vilnius í júní s.l. í tilefni af 120 ára afmæli Sósíal-Demokrataflokksins í Litháen. „Markaðurinn er þarfur þjónn en óþolandi húsbóndi“ (Tage Erlander, forsætisráðherra Svíþjóðar 1946-69) „Dansinn í kringum gullkálfinn forðum daga hefur tekið á sig nýja og kaldranalega mynd á okkar tímum […]

Read full story Comments are closed
Helgi Skúli Kjartansson

SAMVINNUHUGSJÓN JAFNAÐARSTEFNUNNAR

Laugardaginn 16. apríl kl. 14 flytur Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur erindi á efri hæð Iðnós sem hann nefnir SAMVINNUHUGSJÓN JAFNAÐARSTEFNUNNAR. Erindi Helga Skúla er eitt af átta í erindaflokki, sem stofnað var til vegna 100 ára afmælis Alþýðuflokksins. (meira…)

Read full story Comments are closed
Þröstur Ólafsson

Alþýðuhreyfingar, útópíur og tálsýn tíðarandans.

Þröstur Ólafsson, erindi flutt í fyrirlestraröð vegna 100 ára afmælis Alþýðuflokksins í Iðnó, laugardaginn 2.apríl 2016, Þetta er ekki fræðilegt erindi. Ég hyggst fara með ykkur í smá gönguferð um þýfðar lendur hugmynda, sem gáfu fyrirheit og mótuðu tíðarandann, og set fram ýmsar getgátur. Velti fyrir mér breytileika tímans og í tilefni af 100 ára afmælinu, kem að […]

Read full story Comments are closed
Þorsteinn Erlingsson

„Þá skal ég sýngja saunginn minn“ Um Þorstein Erlingsson, Guðmundur Andri Thorsson

Í öðru tölublaði Alþýðublaðsins gamla, þann 21. janúar árið 1906, fyrir 110 árum, ritar Þorsteinn Erlingsson langa grein sem heitir Verkefnin. Þar segir hann meðal annars að enginn beri á móti því … … að blöð og samtök verkmanna hafi átt mikinn og góðan þátt í því, að löggjöf og réttarfar er nú að smálagast í löndunum og […]

Read full story Comments are closed
Alþýðuhúsið Reykjavík, 101 Reykjavík

Alþýðuhúsin

Alþýðuhús risu víða um land á síðustu öld en þau voru aðsetur Alþýðuflokksins og verkalýðshreyfingarinnar. Mörg þeirra þjónuðu einnig sem samkomuhús fyrir ýmis konar mannfagnaði, skemmtanir, dansleiki og kvikmyndasýningar. (meira…)

Read full story Comments are closed
Inline
Inline