Archive | Fréttir RSS feed for this section
Jón Baldvin Hannibalsson

Úkraína, Eystrasaltsríkin og lærdómar af nýliðinni sögu: Þú tryggir ekki eftir á

Við erum stödd í Kaupmannahöfn á þjóðhátíðardegi Dana, 6. júní árið 1990 – fyrir næstum aldarfjórðungi síðan. Utanríkisráðherrar Evrópuríkja, sem og Bandaríkjanna og Kanada, eru hér samankomnir. Fundurinn var einn af mörgum, sem snerust um að binda endi á Kalda stríðið. Á dagskrá þessara funda voru samningar um afvopnun og samdrátt í herafla; um friðsamlega […]

Read full story Comments are closed
rit

Skjalaskrá Þjóðskjalasafns

Skjalaskrá Þjóðskjalasafns geyma margan fjársjóðinn og þar á meðal er að finna skjöl, sem tengd eru Alþýðuflokknum, íslenskum jafnaðarmönnum og öðrum gersemum sögunnar, sem vert er að vísa á hér frá vefnum. Hugmyndin er að bæta við hlekkjum frá skjalaskránni þegar fram líða stundir. Meðal þess sem þar er að finna er neðangreint: Alþýðubrauðgerðin Benedikt […]

Read full story Comments are closed
bojkafn-handrit

Einkaskjalasöfn gerð opinber

Ásgeir Jóhannesson, stjórnarmaður í Bókmenntafélagi Jafnaðarmanna flutti neðangreint ávarp þann 24. janúar, 2013 í Landsbókasafninu þegar formlega var opnað aðgengi fyrir almennin og fræðimenn að sjö einkaskjölum forystumanna verkalýðshreyfingarinnar og Alþýðuflokksins á fyrrihluta og um miðbik síðustu aldar.  (meira…)

Read full story Comments are closed
Kornhlaðan Jón Sigurðsson

Framfarir og félagshyggja

Bókmenntafélag jafnaðarmanna efndi til hádegisfundar í Kornhlöðunni við Lækjarbrekku í Bankastræti 3. maí. Á fundinum flutti Jón Sigurðsson lektor við Háskólann í Reykjavík, fyrrum formaður Framsóknarflokksins,ráðherra og seðlabankastjóri erindi sem hann nefndi: Framfarir og félagshyggja: Samstarf félagshyggjuaflanna á 20. öldinni. (meira…)

Read full story Comments are closed
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir

Endurreisn

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingkona segir okkur frá því af hverju Bókmenntafélag Jafnaðarmanna hefur verið endurreist.

Read full story Comments are closed
Jón Sigurðsson

Fundarboð 3. maí

Félagið boðar til fræðslufundar fimmtudaginn 3. maí næst komandi á Kornhlöðuloftinu við Lækjarbrekku. Fundurinn hefst klukkan 12:00 og er ráðgert, að hann standi til klukkan 14:00. (meira…)

Read full story Comments are closed
thorbergur

Bækur á markaði

Endurreist Bókmenntafélag Jafnaðarmanna fór á veiðar til að athuga hvort bækur, útgefnar af félaginu forðum væru jafnvel enn fáanlegar. (meira…)

Read full story Comments are closed
thodmenningarhus

Endurreisn

Hinn 18. nóvember s.l. (2011) var haldinn fundur í Þjóðmenningarhúsinu til undirbúnings að endurreisn Bókmenntafélags jafnaðarmanna. Fundinn sátu 25 manns.  (meira…)

Read full story Comments are closed
Endurreisnarfundur

Endurreisnarfundur

Ágæti viðtakandi. Áhugamenn um jafnaðarstefnuna huga nú að endurreisn Bókmenntafélags jafnaðarmanna, sem starfaði af miklum krafti á fjórða áratug síðustu aldar. Þér er hér með boðið til fundar til skrafs og ráðagerða um að blása nýju lífi í félagið. (meira…)

Read full story Comments are closed
Inline
Inline