Archive | Greinar RSS feed for this section
Siðareglur

Siðareglur

Alþjóðasamband jafnaðarmanna SIÐAREGLUR ALÞJÓÐASAMBANDS JAFNAÐARMANNA Samþykktur á XXII ráðstefnu Alþjóðasambands jafnaðarmanna, São Paulo (meira…)

Read full story Comments are closed
Grundvallarsjónarmið

Grundvallarsjónarmið

Alþjóðasamband jafnaðarmanna YFIRLÝSING UM GRUNDVALLARSJÓNARMIÐ Samþykkt af XVIII. sambandsþinginu í Stokkhólmi, júní 1989 (meira…)

Read full story Comments are closed
Sigurður Pétursson

Samþætt barátta: Verkalýðshreyfing og jafnaðarmenn á Ísafirði 1921-1946

Í upphafi þykir mér rétt að setja fram fullyrðingu: Meginstraumur verkalýðshreyfingarinnar hér á landi var frá upphafi umbótasinnaður og starfaði á forsendum lýðræðisjafnaðarstefnu. Þessi armur verkalýðshreyfingarinnar var ráðandi þar sem jafnaðarmenn náðu meirhluta í bæjarstjórnum, á Ísafirði og í Hafnarfirði, en einnig í Reykjavík um allt Vesturland og Vestfirði og víðast hvar um landið. Þetta […]

Read full story Comments are closed
Hvað gengur að Evrópu? Af hverju kippa menn því ekki í liðinn?

Hvað gengur að Evrópu? Af hverju kippa menn því ekki í liðinn?

Ræða eftir Jón Baldvin Hannibalsson, fv. utanríkisráðherra, fjármálaráðherra og formann Alþýðuflokksins. Flutt á í Vilinus á „Baltic Assembly“ 9. nóv. 2012 Fræðimenn, sem vandir eru að virðingu sinni, hafa fyrir sið að telja upp lykilorð í upphafi máls síns, til að skerpa athygli lesandans. Fari ég að þeirra fordæmi, þá ættu eftirfarandi lykilorð að brýna […]

Read full story Comments are closed
almanak-althydu-bokjafn

Sífelld endurreisn

Sigurður E. Guðmundsson, rakti sögu Bókmenntafélags jafnaðarmanna á stofn- og endurreisnarfundi í Þjóðmenningarhúsinu þann 18. nóvember, 2011. Erindið fer hér á eftir. (meira…)

Read full story Comments are closed
Jón Baldvin Hannibalsson

Ný stefnuskrá handa Jafnaðarmönnum

Dagana 13. til 22. maí, 2011 komu um 370 stúdentar frá 40 þjóðum saman í Thüringen í Þýskalandi til þess að skiptast á skoðunum um frelsið. (meira…)

Read full story Comments are closed
Inline
Inline