Archive | Saga RSS feed for this section
Þröstur Ólafsson

Alþýðuhreyfingar, útópíur og tálsýn tíðarandans.

Þröstur Ólafsson, erindi flutt í fyrirlestraröð vegna 100 ára afmælis Alþýðuflokksins í Iðnó, laugardaginn 2.apríl 2016, Þetta er ekki fræðilegt erindi. Ég hyggst fara með ykkur í smá gönguferð um þýfðar lendur hugmynda, sem gáfu fyrirheit og mótuðu tíðarandann, og set fram ýmsar getgátur. Velti fyrir mér breytileika tímans og í tilefni af 100 ára afmælinu, kem að […]

Read full story Comments are closed
Þorsteinn Erlingsson

„Þá skal ég sýngja saunginn minn“ Um Þorstein Erlingsson, Guðmundur Andri Thorsson

Í öðru tölublaði Alþýðublaðsins gamla, þann 21. janúar árið 1906, fyrir 110 árum, ritar Þorsteinn Erlingsson langa grein sem heitir Verkefnin. Þar segir hann meðal annars að enginn beri á móti því … … að blöð og samtök verkmanna hafi átt mikinn og góðan þátt í því, að löggjöf og réttarfar er nú að smálagast í löndunum og […]

Read full story Comments are closed
Alþýðuhúsið Reykjavík, 101 Reykjavík

Alþýðuhúsin

Alþýðuhús risu víða um land á síðustu öld en þau voru aðsetur Alþýðuflokksins og verkalýðshreyfingarinnar. Mörg þeirra þjónuðu einnig sem samkomuhús fyrir ýmis konar mannfagnaði, skemmtanir, dansleiki og kvikmyndasýningar. (meira…)

Read full story Comments are closed
Alþýðuflokkurinn

Stiklur úr sögu Alþýðuflokksins

1916. Alþýðuflokkurinn og Alþýðusamband Íslands stofnað sem ein skipulagsheild. 1919. Alþýðublaðið, málgagn Alþýðuflokksins, kom fyrst út 24. okt. árið 1919 undir ritstjórn Ólafs Friðrikssonar. Blaðið var prentað í Alþýðuprentsmiðjunni, sem komið var á fót með samskotum flokksfélaga. 1921. Jón Baldvinsson, formaður Alþýðuflokksins, kjörinn á þing og tekst á sínu fyrsta þingi að fá vökulögin samþykkt […]

Read full story Comments are closed
Inline
Inline