Skjöl frá tímabilinu 1888-1977. Stjórnmálastörf, Lögfræðistörf, Skráning endurminninga.

Benedikt Gröndal
Benedikt Gröndal, skjalasafn 1821-1996. Hér má finna upplýsingar um: Alþýðuflokkur – Stjórnarþátttaka, Utanríkismál, Öryggis- og varnarmál, Hafréttarmál – Landgrunnsréttindi, efnahagslögsaga, Ýmislegt.

Alþýðuflokksfélag Keflavíkur
Skjalasafn 1963-1996. Félagsstarf og framboð, skjöl og myndir ásamt bókhaldi.

Alþýðubrauðgerðin
Alþýðubrauðgerðin 1911-1984. Bókhaldsgögn og bréfasafn.

Skjalaskrá Þjóðskjalasafns
Skjalaskrá Þjóðskjalasafns geyma margan fjársjóðinn og þar á meðal er að finna skjöl, sem tengd eru Alþýðuflokknum, íslenskum jafnaðarmönnum og öðrum gersemum sögunnar, sem vert er að vísa á hér frá vefnum. Hugmyndin er að bæta við hlekkjum frá skjalaskránni þegar fram líða stundir. Meðal þess sem þar er að finna er neðangreint: Alþýðubrauðgerðin Benedikt […]

Einkaskjalasöfn gerð opinber
Ásgeir Jóhannesson, stjórnarmaður í Bókmenntafélagi Jafnaðarmanna flutti neðangreint ávarp þann 24. janúar, 2013 í Landsbókasafninu þegar formlega var opnað aðgengi fyrir almennin og fræðimenn að sjö einkaskjölum forystumanna verkalýðshreyfingarinnar og Alþýðuflokksins á fyrrihluta og um miðbik síðustu aldar. (meira…)