Þorsteinn Erlingsson

„Þá skal ég sýngja saunginn minn“ Um Þorstein Erlingsson, Guðmundur Andri Thorsson

Í öðru tölublaði Alþýðublaðsins gamla, þann 21. janúar árið 1906, fyrir 110 árum, ritar Þorsteinn Erlingsson langa grein sem heitir Verkefnin. Þar segir hann meðal annars að enginn beri á móti því … … að blöð og samtök verkmanna hafi átt mikinn og góðan þátt í því, að löggjöf og réttarfar er nú að smálagast í löndunum og […]

Read full story Comments are closed
Alþýðuhúsið Reykjavík, 101 Reykjavík

Alþýðuhúsin

Alþýðuhús risu víða um land á síðustu öld en þau voru aðsetur Alþýðuflokksins og verkalýðshreyfingarinnar. Mörg þeirra þjónuðu einnig sem samkomuhús fyrir ýmis konar mannfagnaði, skemmtanir, dansleiki og kvikmyndasýningar. (meira…)

Read full story Comments are closed
Guðmundur Andri Thorsson

Guðmundur Andri fjallar um Þorstein Erlingsson

Í tilefni af 100 ára afmæli Alþýðuflokksins verða átta fyrirlestrar um Alþýðuflokk og jafnaðarstefnu fluttir á efri hæð Iðnós á næstu mánuðum. Fyrsti fyrirlesturinn verður laugardaginn 19. mars kl. 14 en þá talar Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur um Þorstein Erlingsson sem í ljóðum sínum hvatti verkalýðshreyfinguna til dáða. (meira…)

Read full story Comments are closed
Alþýðuflokkurinn

Stiklur úr sögu Alþýðuflokksins

1916. Alþýðuflokkurinn og Alþýðusamband Íslands stofnað sem ein skipulagsheild. 1919. Alþýðublaðið, málgagn Alþýðuflokksins, kom fyrst út 24. okt. árið 1919 undir ritstjórn Ólafs Friðrikssonar. Blaðið var prentað í Alþýðuprentsmiðjunni, sem komið var á fót með samskotum flokksfélaga. 1921. Jón Baldvinsson, formaður Alþýðuflokksins, kjörinn á þing og tekst á sínu fyrsta þingi að fá vökulögin samþykkt […]

Read full story Comments are closed
Einar Kárason, rithöfundur

Hreyfing sósíaldemókrata

Einar Kárason er einn af þekktustu og hæfileikaríkustu rithöfundum þjóðarinnar. Greinin, sem hér fylgir, hefur vakið mikla athygli og veitti höfundur okkur leyfi að birta hana hér á vef Bókmenntafélags jafnaðarmanna. (meira…)

Read full story Comments are closed
hnefi, rós, styrkur, bókmenntafélag jafnaðarmanna

Fundargerð aðalfundar

Aðalfundur Bókmenntafélags jafnaðarmanna var haldinn í Lækjarbrekku í Reykjavík miðvikudaginn 11. febrúar 2015. Fundinn sátu tæplega tveir tugir félagsmanna og gesta. (meira…)

Read full story Comments are closed
laekjarbrekka

Aðalfundur 11. febrúar, fréttir og skýrsla stjórnar

Aðalfundur Bókmenntafélags jafnaðarmanna var haldinn í Lækjarbrekku í Reykjavík miðvikudaginn 11. febrúar 2015. Magnús Jónsson, fráfarandi formaður, setti fundinn og flutti skýrslu stjórnar, sem hér fylgir. Þá ræddi Ásgeir Jóhannesson, stjórnarmaður, undirbúning að afmælishátíð Alþýðuflokksins, en 12. mars á næsta ári verða 100 ár liðin frá stofnun hans og Alþýðusambands Íslands. (meira…)

Read full story Comments are closed
Dr. Ragnheiður Kristjánsdóttir, sagnfræðingur

Litli bróðir á Íslandi

Fyrirlestur á vegum Bókmenntafélags jafnaðarmanna. Föstudaginn 31. október mun Dr. Ragnheiður Kristjánsdóttir sagnfræðingur flytja fyrirlesturinn “Litli bróðir á Íslandi. Um Alýðuflokkinn á mótunararum íslenska flokkakerfisins, 1916-1944.” (meira…)

Read full story Comments are closed
Inline
Inline