Jón Baldvin Hannibalsson

Úkraína, Eystrasaltsríkin og lærdómar af nýliðinni sögu: Þú tryggir ekki eftir á

Við erum stödd í Kaupmannahöfn á þjóðhátíðardegi Dana, 6. júní árið 1990 – fyrir næstum aldarfjórðungi síðan. Utanríkisráðherrar Evrópuríkja, sem og Bandaríkjanna og Kanada, eru hér samankomnir. Fundurinn var einn af mörgum, sem snerust um að binda endi á Kalda stríðið. Á dagskrá þessara funda voru samningar um afvopnun og samdrátt í herafla; um friðsamlega […]

Read full story Comments are closed
University Tartu

Endurreist sjálfstæði Eystrasaltsþjóða – uphafið að endalokum Sovétríkjanna.

Fyrirlestur á vegum Bókmenntafélags jafnaðarmanna: „Endurreist sjálfstæði Eystrasaltsþjóða -upphafið að endalokum Sovétríkjanna. Þetta er heiti fyrirlestrar, sem Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrum utanríkisráðherra og sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, flytur í fundarsal Þjóðminjasafnsins fimmtudaginn 18. september n.k. klukkan 12:00. (meira…)

Read full story Comments are closed
Siðareglur

Siðareglur

Alþjóðasamband jafnaðarmanna SIÐAREGLUR ALÞJÓÐASAMBANDS JAFNAÐARMANNA Samþykktur á XXII ráðstefnu Alþjóðasambands jafnaðarmanna, São Paulo (meira…)

Read full story Comments are closed
Grundvallarsjónarmið

Grundvallarsjónarmið

Alþjóðasamband jafnaðarmanna YFIRLÝSING UM GRUNDVALLARSJÓNARMIÐ Samþykkt af XVIII. sambandsþinginu í Stokkhólmi, júní 1989 (meira…)

Read full story Comments are closed
Sigurður Pétursson

Samþætt barátta: Verkalýðshreyfing og jafnaðarmenn á Ísafirði 1921-1946

Í upphafi þykir mér rétt að setja fram fullyrðingu: Meginstraumur verkalýðshreyfingarinnar hér á landi var frá upphafi umbótasinnaður og starfaði á forsendum lýðræðisjafnaðarstefnu. Þessi armur verkalýðshreyfingarinnar var ráðandi þar sem jafnaðarmenn náðu meirhluta í bæjarstjórnum, á Ísafirði og í Hafnarfirði, en einnig í Reykjavík um allt Vesturland og Vestfirði og víðast hvar um landið. Þetta […]

Read full story Comments are closed
Hvað gengur að Evrópu? Af hverju kippa menn því ekki í liðinn?

Hvað gengur að Evrópu? Af hverju kippa menn því ekki í liðinn?

Ræða eftir Jón Baldvin Hannibalsson, fv. utanríkisráðherra, fjármálaráðherra og formann Alþýðuflokksins. Flutt á í Vilinus á „Baltic Assembly“ 9. nóv. 2012 Fræðimenn, sem vandir eru að virðingu sinni, hafa fyrir sið að telja upp lykilorð í upphafi máls síns, til að skerpa athygli lesandans. Fari ég að þeirra fordæmi, þá ættu eftirfarandi lykilorð að brýna […]

Read full story Comments are closed
Kornhlaðan Jón Sigurðsson

Framfarir og félagshyggja

Bókmenntafélag jafnaðarmanna efndi til hádegisfundar í Kornhlöðunni við Lækjarbrekku í Bankastræti 3. maí. Á fundinum flutti Jón Sigurðsson lektor við Háskólann í Reykjavík, fyrrum formaður Framsóknarflokksins,ráðherra og seðlabankastjóri erindi sem hann nefndi: Framfarir og félagshyggja: Samstarf félagshyggjuaflanna á 20. öldinni. (meira…)

Read full story Comments are closed
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir

Endurreisn

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingkona segir okkur frá því af hverju Bókmenntafélag Jafnaðarmanna hefur verið endurreist.

Read full story Comments are closed
Inline
Inline