Félagið boðar til fræðslufundar fimmtudaginn 3. maí næst komandi á Kornhlöðuloftinu við Lækjarbrekku. Fundurinn hefst klukkan 12:00 og er ráðgert, að hann standi til klukkan 14:00. (meira…)

Sífelld endurreisn
Sigurður E. Guðmundsson, rakti sögu Bókmenntafélags jafnaðarmanna á stofn- og endurreisnarfundi í Þjóðmenningarhúsinu þann 18. nóvember, 2011. Erindið fer hér á eftir. (meira…)

Ný stefnuskrá handa Jafnaðarmönnum
Dagana 13. til 22. maí, 2011 komu um 370 stúdentar frá 40 þjóðum saman í Thüringen í Þýskalandi til þess að skiptast á skoðunum um frelsið. (meira…)

Bækur á markaði
Endurreist Bókmenntafélag Jafnaðarmanna fór á veiðar til að athuga hvort bækur, útgefnar af félaginu forðum væru jafnvel enn fáanlegar. (meira…)

Endurreisn
Hinn 18. nóvember s.l. (2011) var haldinn fundur í Þjóðmenningarhúsinu til undirbúnings að endurreisn Bókmenntafélags jafnaðarmanna. Fundinn sátu 25 manns. (meira…)

Endurreisnarfundur
Ágæti viðtakandi. Áhugamenn um jafnaðarstefnuna huga nú að endurreisn Bókmenntafélags jafnaðarmanna, sem starfaði af miklum krafti á fjórða áratug síðustu aldar. Þér er hér með boðið til fundar til skrafs og ráðagerða um að blása nýju lífi í félagið. (meira…)