Tag Archives | frjálshyggja
Jón Baldvin Hannibalsson

JAFNAÐARMENN: FÓRNARLÖMB EIGIN ÁRANGURS?

Norræna módelið er eina þjóðfélagsmódelið, sem mótað var á öldinni sem leið, sem staðist hefur dóm reynslunnar á tímum hnattvæddrar samkeppni á 21stu öldinni. Kommúnisminn er huslaður á öskuhaugum sögunnar. Óbeislaður kapítalismi skv. forskrift nýfrjálshyggjunnar hrekst úr einni kreppunni í aðra – en tórir enn í gjörgæslu ríkisins. (meira…)

Read full story Comments are closed
Hvað gengur að Evrópu? Af hverju kippa menn því ekki í liðinn?

Hvað gengur að Evrópu? Af hverju kippa menn því ekki í liðinn?

Ræða eftir Jón Baldvin Hannibalsson, fv. utanríkisráðherra, fjármálaráðherra og formann Alþýðuflokksins. Flutt á í Vilinus á „Baltic Assembly“ 9. nóv. 2012 Fræðimenn, sem vandir eru að virðingu sinni, hafa fyrir sið að telja upp lykilorð í upphafi máls síns, til að skerpa athygli lesandans. Fari ég að þeirra fordæmi, þá ættu eftirfarandi lykilorð að brýna […]

Read full story Comments are closed
Inline
Inline