Tag Archives | saga Alþýðuflokksins
Alþýðuflokkurinn

Stiklur úr sögu Alþýðuflokksins

1916. Alþýðuflokkurinn og Alþýðusamband Íslands stofnað sem ein skipulagsheild. 1919. Alþýðublaðið, málgagn Alþýðuflokksins, kom fyrst út 24. okt. árið 1919 undir ritstjórn Ólafs Friðrikssonar. Blaðið var prentað í Alþýðuprentsmiðjunni, sem komið var á fót með samskotum flokksfélaga. 1921. Jón Baldvinsson, formaður Alþýðuflokksins, kjörinn á þing og tekst á sínu fyrsta þingi að fá vökulögin samþykkt […]

Read full story Comments are closed
Inline
Inline