Alþýðuhús risu víða um land á síðustu öld en þau voru aðsetur Alþýðuflokksins og verkalýðshreyfingarinnar. Mörg þeirra þjónuðu einnig sem samkomuhús fyrir ýmis konar mannfagnaði, skemmtanir, dansleiki og kvikmyndasýningar. (meira…)
Tag Archives | Siglufjörður