Tag Archives | Þorsteinn Erlingsson
Þorsteinn Erlingsson

„Þá skal ég sýngja saunginn minn“ Um Þorstein Erlingsson, Guðmundur Andri Thorsson

Í öðru tölublaði Alþýðublaðsins gamla, þann 21. janúar árið 1906, fyrir 110 árum, ritar Þorsteinn Erlingsson langa grein sem heitir Verkefnin. Þar segir hann meðal annars að enginn beri á móti því … … að blöð og samtök verkmanna hafi átt mikinn og góðan þátt í því, að löggjöf og réttarfar er nú að smálagast í löndunum og […]

Read full story Comments are closed
Guðmundur Andri Thorsson

Guðmundur Andri fjallar um Þorstein Erlingsson

Í tilefni af 100 ára afmæli Alþýðuflokksins verða átta fyrirlestrar um Alþýðuflokk og jafnaðarstefnu fluttir á efri hæð Iðnós á næstu mánuðum. Fyrsti fyrirlesturinn verður laugardaginn 19. mars kl. 14 en þá talar Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur um Þorstein Erlingsson sem í ljóðum sínum hvatti verkalýðshreyfinguna til dáða. (meira…)

Read full story Comments are closed
Inline
Inline